Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skipsdagbók no kvk
 
framburður
 orðhlutar: skips-dagbók
 bók þar sem fært er inn það sem gerist um borð í skipi, á siglingu eða við veiðar, á hverri vakt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík