Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 skrá no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 listi af ýmsu tagi
 skrá um/yfir <útkomin rit>
 vera á skrá
 2
 
 tölvur
 gagnaeining í tölvu, t.d. texti, forrit eða mynd, sem ber ákveðið heiti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík