Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skringilegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: skringi-legur
 undarlegur, furðulegur
 dæmi: á kjötkveðjuhátíðinni klæðast allir skringilegum búningum
 dæmi: ég fékk mjög skringilegar ráðleggingar hjá lækninum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík