Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sneið no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 reglulegt, þunnt, þverskorið stykki af t.d. brauði, kjöti eða ávöxtum
 [mynd]
 2
 
 aðdróttun, háðsglósa
 senda <honum> sneið
 skilja sneiðina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík