Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

snepill no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lítill bútur af pappír
 2
 
 ómerkilegt rit, einkum blað eða tímarit
 3
 
 einkum í samsetningum
 afmarkaður smáhluti af líffæri, sepi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík