Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

austur úr fs/ao
 
framburður
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 í stefnu austur frá e-m stað
 dæmi: nokkrir skriðjöklar falla austur úr aðaljöklinum
 2
 
 sem atviksorð
 í stefnu austur alla leið/eins og leið liggur
 dæmi: við fylgdum ánni frá upptökum og austur úr
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík