Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

svað no hk
 
framburður
 beyging
 blautt moldarsvæði, forað
 dæmi: þau runnu til í svaðinu
  
orðasambönd:
 troða <hana> ofan í/niður í svaðið
 
 rakka e-n niður, gera mjög lítið úr e-m
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík