Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ákvæði no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-kvæði
 1
 
 fyrirmæli í lögum, reglum og samningum; lagaákvæði
 dæmi: ákvæði í stjórnarskránni um jafnrétti
 dæmi: fyrirtækið braut ákvæði kjarasamninga
 2
 
 málfræði
 ákvæðisorð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík