Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

umbúðir no kvk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: um-búðir
 1
 
 það sem notað er utan um e-ð, t.d. til að selja e-ð eða flytja
 dæmi: allar umbúðir eiga að vera vel merktar
 2
 
 það sem notað er utan um sár til þess að það grói fyrr
 dæmi: skipta þarf daglega um umbúðir á sárinu
 3
 
 tilgangslaus orðaflaumur utan um kjarna máls
 dæmi: ræða þingmannsins var ekkert nema umbúðirnar
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Nafnorðið <i>umbúðir</i> er fleirtöluorð í kvenkyni. Einar, tvennar, þrennar, fernar umbúðir.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík