Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

umdæmi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: um-dæmi
 1
 
 svæði sem tiltekin stjórnsýsla eða þjónusta nær yfir
 dæmi: hann er lögreglustjóri umdæmisins
 2
 
 tölvur
 staðarákvörðun á netinu, lén
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík