Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

út ao
 
framburður
 1
 
 um stefnu að stað sem er utar en viðmiðunarstaður
 dæmi: ég var veikur og komst ekki út í marga daga
 2
 
 til útlanda
 dæmi: við flugum út eldsnemma um morguninn
 út <vikuna, veturinn>
 
 um tímalengd
 dæmi: ég verð í fríi út mánuðinn
 sbr. inn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík