Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útiloka so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: úti-loka
 fallstjórn: þolfall
 halda (e-u) fyrir utan e-ð, hleypa (e-u) ekki að
 dæmi: ég reyndi að útiloka þessar döpru hugsanir
 útiloka <hana> frá <þátttöku>
 
 dæmi: fortíð hans útilokar hann frá öllum opinberum embættum
 útilokað
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík