Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útkirtill no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-kirtill
 líffræði/læknisfræði
 kirtill sem veitir afurð sinni út á yfirborð líkamans eða í opna rás í líkamanum, t.d. svitakirtlar, mjólkurkirtlar og lifur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík