Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útlegð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-legð
 það að vera útlægur frá e-u landi
 dæmi: hann hefur lifað 20 ár í útlegð frá föðurlandi sínu
 dæma/reka <hana> í útlegð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík