Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útlit no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-lit
 1
 
 það hvernig e-r/e-ð lítur út, ásýnd
 dæmi: hann virðist hugsa mjög mikið um útlitið
 dæmi: hún er hraustleg í útliti
 2
 
 það hvernig e-ð virðist ætla að verða, horfur
 dæmi: hvernig er útlitið í kosningunum?
 það er útlit fyrir <gott veður>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík