Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útreikningur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-reikningur
 einkum í fleirtölu
 beiting og niðurstöður reikniaðgerða
 dæmi: athugið að útreikningar miðast við heilt ár
 dæmi: hún gerði einhverja útreikninga með krít á töfluna
 samkvæmt <mínum> útreikningum
 
 dæmi: samkvæmt útreikningum mínum getur þetta ekki staðist
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík