Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útrýma so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-rýma
 fallstjórn: þágufall
 eyða (e-u) alveg
 dæmi: geirfuglinum var útrýmt á 19. öld
 dæmi: malaríu hefur verið útrýmt í Evrópu
 dæmi: það gengur illa að útrýma spillingunni í landinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík