Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

út undan fs
 
framburður
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 um hreyfingu út og undan e-u (sem hylur það sem um ræðir)
 dæmi: hún stakk höfðinu út undan tjaldinu
 2
 
 í stefnu út á við frá e-u/e-m
 dæmi: hann sá út undan sér að einhver gekk fyrir gluggann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík