Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vefur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það sem er verið að vefa eða er ofið
 dæmi: mislitt band er sett í vefinn
 2
 
 kóngulóarvefur
 dæmi: kóngulóin spann vef sinn
 3
 
 líffræði
 hópur sérhæfðra frumna sem gegna ákveðnu hlutverki, t.d. beinvefur í beinum
 4
 
 tölvur
 vefsetur
 dæmi: hægt er að skoða frumvarpið á vef Alþingis
 5
 
 tölvur, oftast með greini
 safn vefsíðna um víða veröld, veraldarvefurinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík