Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vegabréf no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vega-bréf
 persónuskilríki með mynd, gefið út af stjórnvöldum ríkis sem vottorð um ríkisfang, sem framvísað er t.d. á ferðalögum
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík