Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ávöxtur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-vöxtur
 1
 
 safaríkur vöxtur á plöntu eða tré, oft sætur á bragðið, t.d. epli og appelsína
 [mynd]
 dæmi: við fengum niðurskorna ávexti í eftirmat
 2
 
 árangur
 dæmi: það er gaman að sjá ávöxt erfiðis síns eftir öll þessi ár
 <starfið> ber ávöxt
 
 starfið ber árangur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík