Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

áætla so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-ætla
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 gera ráð fyrir (e-u), plana (e-ð)
 dæmi: við áætlum að rannsókninni ljúki á þessu ári
 dæmi: fundurinn varð lengri en áætlað var
 2
 
 giska á (e-ð)
 dæmi: þeir reyndu að áætla fjölda tónleikagesta
 áætlaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík