Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bað no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 þvottur líkamans í baðkeri eða undir sturtu
 [mynd]
 dæmi: hann lá góða stund í baðinu
 fara í bað
 2
 
 baðherbergi
 dæmi: ég kveikti ljósið inni á baði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík