Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þétt ao
 
framburður
 með litlu millibili, fast saman
 dæmi: áhorfendur sátu þétt í salnum
 dæmi: hann lagði bílnum þétt upp við minn bíl
 dæmi: hún hélt kápunni þétt að sér
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík