Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þéttir no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hluti vélar þar sem þétting fer fram, t.d. á gufu í gufuvél
 2
 
 eðlisfræði
 hlutur sem hefur rafrýmd, t.d. í tölvum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík