Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þið fn
 
framburður
 beyging
 1
 
 (2. persóna fleirtala) þeir eða þær sem er talað við eða til (þú og þú...)
 dæmi: strákar, eruð þið báðir búnir með verkefnið?
 dæmi: flýtið ykkur nú að klára
 dæmi: ég skal senda bókina til ykkar á morgun
 2
 
 (2. persóna fleirtala) sá eða sú sem er talað við eða til ásamt einhverjum öðrum (þú og hann/hún...)
 dæmi: þið Stína megið eiga afganginn
 dæmi: hafið þið systkinin hist nýlega?
 dæmi: ykkur er boðið í afmælið mitt, bæði þér og fjölskyldu þinni
 þú
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík