Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þilja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 smíða viðarklæðningu úr fjölum, klæða vegg með viði
 dæmi: hann þiljaði veggi og loft í stofunni
 dæmi: húsið er þiljað innan með viði
 þilja <herbergi> af
 
 búa til herbergi með viðarskilrúmi
 þiljaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík