Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þjónn no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 sá eða sú sem er menntaður til að bera fram veitingar á veitingahúsi, framreiðslumaður
 dæmi: þjónninn kom með súpuna
 2
 
 sá eða sú sem þjónar e-m húsbónda
 dæmi: þau hafa bæði þjón og garðyrkjumann
 3
 
 tölvur, í samsetningum
 miðlæg tölva sem geymir gögn og framkvæmir aðgerðir í neti af tölvum
 dæmi: netþjónn
  
orðasambönd:
 þjónn kirkjunnar / kirkjunnar þjónn
 
 prestur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík