Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þjöppun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að þjappa e-u saman til að minnka rúmmál þess
 dæmi: þjöppun heysins
 2
 
 tölvur
 minnkun rýmis tölvugagna
 dæmi: með þjöppun var hægt að koma skránni niður í 2 Mb
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík