Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 þó ao
 
framburður
 1
 
 engu að síður, þrátt fyrir þetta, samt
 dæmi: borðið er vandað en var þó ekki dýrt
 dæmi: hún er orðin gömul en er þó enn við góða heilsu
 2
 
 í föstum samböndum
 ekki nema það þó
 
 sagt til að tjá hneykslun
 og þó
 
 merkir efasemdir, vafa
 dæmi: viðgerðin á buxunum sést eiginlega ekkert - og þó
 það skyldi þó aldrei vera
 
 vaknandi vitund um eitthvað: ætli raunin sé ekki sú
 þó ekki
 
 tekið undir ummæli annars: auðvitað, það er sjálfsagt
 dæmi: ráðherrann varð að segja af sér - þó ekki
 3
 
 táknar undrun eða hneykslun í ávarpi
 dæmi: Gunna þó, hvernig geturðu sagt þetta!
 4
 
 þó nokkur
 
 þónokkur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík