Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þótt st
 
framburður
 samtenging í aukasetningu (tekur ávallt viðtengingarhátt af sögninni á eftir)
 dæmi: hún reykir inni þótt það sé bannað
 dæmi: hann les blöðin þótt hann sjái illa
 dæmi: veðrið var gott þótt það væri rigning
 sbr. þó að
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík