Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

banasæng no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: bana-sæng
 rúmlega deyjandi manns
 dæmi: prestur var fenginn að banasæng hennar
  
orðasambönd:
 <liggja> á banasænginni
 
 liggja fyrir dauðanum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík