Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bandamenn no kk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: banda-menn
 sögulegt
 hernaðarbandalag vinaþjóða í heimsstyrjöldunum tveimur, andstæðingar miðveldanna (1914-18) og möndulveldanna (1939-45)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík