Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bandstafur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: band-stafur
 málfræði
 hljóð sem tengir saman hluta samsetts orðs, tengihljóð
 dæmi: -a- í lamb-a-læri er bandstafur
 dæmi: -i- er bandstafur í eld-i-brandur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík