Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

æruverðugur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: æru-verðugur
 formlegt
 hágöfugur, göfugur (notað meðal annars í ávarpi)
 dæmi: hinir æruverðugu biskupar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík