Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

æsast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 verða ákafur, órólegur eða reiður
 dæmi: hún æstist enn frekar þegar ég bað um frí
 æsast upp
 2
 
 verða hvassari, ákafari eða hraðari
 dæmi: vindurinn æstist þegar leið á nóttina
 dæmi: í seinni hálfleik fór leikurinn að æsast
 3
 
 verða kynferðislega örvaður
 æsa
 æstur
 æsandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík