Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 basilíka no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 rómversk bygging, oftast fundar- eða dómssalur, mynduð af rétthyrndu aðalskipi og hliðarskipi til hvorrar hliðar
 2
 
 langkirkja frá tímum frumkristni eða miðöldum, oftast með aðalskipi og tveimur eða fjórum hliðarskipum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík