Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

baugur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hringur á fingur
 2
 
 form hrings, hringform
 3
 
 dökk húð undir augum
  
orðasambönd:
 <forsetakjörið> er ofarlega á baugi
 
 forsetakjörið er mikið til umræðu
 <afvopnunarmálin> eru efst á baugi
 
 afvopnun er það sem mest er um rætt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík