Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fjármögnunarleiga no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fjármögnunar-leiga
 viðskipti/hagfræði
 leigusamningur gerður við þriðja aðila til að fjármagna notkun véla og tækja
 dæmi: bifreiðin er í eigu fjármögnunarleigu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík