Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afgreiðslutími no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: afgreiðslu-tími
 1
 
 sá tími dags sem verslun eða þjónusta er opin
 dæmi: afgreiðslutími bókasafnsins er kl. 9-18
 2
 
 sá tími sem það tekur að fá vöru, þjónustu eða umsókn afgreidda
 dæmi: afgreiðslutími umsókna um dvalarleyfi er 3 vikur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík