Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 smella so info
 
framburður
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 gera smell
 dæmi: hún smellir fingrunum
 dæmi: smellið á myndina til að stækka hana
 smella af
 
 ýta á takka á myndavél til að hleypa af
 2
 
 festa (flík) með smellu
 dæmi: hún smellti gallanum á ungbarninu
 3
 
 smella sér <til Spánar>
 
 fara með stuttum fyrirvara, skella sér til Spánar
 dæmi: við smelltum okkur á leiksýningu í gær
 smella
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík