Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gamanmál no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: gaman-mál
 skemmilegt og fyndið tal, spaug, grín
 dæmi: hann fór með gamanmál í veislunni
 það er ekkert gamanmál að <fá slæma flensu>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík