Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útlendingahersveit no kvk
 
framburður
 orðhlutar: útlendinga-hersveit
 herdeild sem í eru einkum erlendir hermenn, upprunalega til að verja hagsmuni nýlenduvelda
 dæmi: franska útlendingahersveitin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík