Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

meðalaldur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: meðal-aldur
 samanlagður aldur hóps (t.d. þjóðar), deilt með fjölda þeirra sem í hópnum eru
 dæmi: meðalaldur þjóðarinnar hefur hækkað mikið
 dæmi: meðalaldur þáttakenda á fundinum er 46 ár
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík