Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aflandsríki no hk
 
framburður
 orðhlutar: aflands-ríki
 viðskipti/hagfræði
 ríki (þar sem skattar eru lágir) sem verndar félög fyrir afskiptum yfirvalda í öðrum ríkjum, skattaskjól (e. offshore)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík