Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rjómasprauta no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: rjóma-sprauta
 1
 
 poki með stút til að sprauta rjóma (og þunnu deigi) í fallegt mynstur
 2
 
 e.k. flaska sem fyllt er með gasi og þeyttum rjóma er sprautað úr
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík