Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

félagsliði no kk
 
framburður
 orðhlutar: félags-liði
 menntaður starfsmaður við heilbrigðis-, félags- eða öldrunarþjónustu sem aðstoðar við persónulegt hreinlæti, næringu, hreyfingu og aðrar daglegar athafnir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík