Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vegu ao
 
framburður
 1
 
 seinni partur orðasambands um hátt eða aðferð
 á tvo vegu
 
 á tvennan hátt
 dæmi: orðalag hans má skilja á tvo vegu
 á marga vegu
 
 dæmi: það er hægt að raða húsgögnunum á marga vegu
 á ýmsa vegu
 
 dæmi: það má matreiða kjötið á ýmsa vegu
 2
 
 seinni partur orðasambands um átt eða afstöðu
 á þrjá vegu
 
 dæmi: þorpið hefur fjöll á þrjá vegu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík