Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 en st
 
framburður
 samanburðartenging, tengir saman tvo liði í samanburði, felur í sér einhvers konar ójöfnuð, oft er miðstig af lýsingarorði eða atviksorði í fyrri liðnum
 dæmi: hann er eldri en hún
 dæmi: ferðataskan þín er þyngri en mín
 dæmi: henni líður betur núna en í gær
 dæmi: vegalengdin var lengri en ég hélt
 dæmi: hún veit meira um þetta en hann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík