Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

af hverju ao
 
framburður
 (í upphafi beinnar spurningar eða spurnaraukasetningar) af hvaða ástæðu
 dæmi: af hverju er frí 17. júní?
 dæmi: þú verður að segja mér af hverju þér líður illa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík